F J Á R H Ú S I Ð

F J Á R H Ú S I Ð

_fjarhusid_
logo_fjarhusid

Fjárhúsið sérhæfir sig í íslensku lambakjöti, en einnig er lögð áhersla á tvíreykt hangikjöt af forystufé frá Þistilfirði á matseðlinum. Fjárhúsið leggur mikla áherslu á íslenskt hráefni, Það á ekki bara við um lambakjötið heldur líka íslenska grænmetið og fleira sem við sækjum úr íslenskri náttúru. Okkur finnst mikilvægt að geta sagt viðskiptavinum okkar hvaðan hráefnið kemur og söguna á bak við nýtingu og vinnslu mismunandi innihaldsefna. Um hið litla kolefnisfótspor, íslensku náttúruna og af íslenska lindarvatninu sem er einstakt. Íslenska lambakjötið hefur mikla sérstöðu í samanburði við annað kjöt þegar kemur að hreinleika, dýrin ganga frjáls og eru ekki verksmiðjualin. Þetta allt skiptir svo miklu máli þegar á diskinn er komið.

https://www.facebook.com/sheephouse
info@sheephouse.is / Sími: 821 - 1219 (milli kl:11-17)


M A T S E Ð I L L   //   M E N U

R é t t i r:

 • Móri 
  Lambaborgari með beikoni, allskonar salati, chipotle sósu og grilluðum kartöflum. - 2.300 kr

 • Surtla
  Kótilettur með allskonar salati, basilsósu og grilluðum kartöflum. - 3.300 kr

 • Frakkur
  Lambakóróna með allskonar salati, basilsósu og grilluðum kartöflum (gott að deila). - 6.900 kr 

 • Sterki hrúturinn
  Lambapylsa með eldpipar, allskonar salati, heimagerð salsa & guacamole, majonesi, sterkri chilli sósu og kartöflum. - 1.100 kr

 • Bryðja
  Lambakjötsúpa. - 1.600 kr

 • Blíða geitin
  Allskonar salat með geitaosti og lambakjöti. - 2.300 kr.
   

 • Hrókur
  Lambasamloka með beikoni, allskonar salati og
  BBQ sósu og basilsósu. - 1.990 kr.


 • Svið
  Íslensk svið, rófustappa, kartöflur. - 2.500 kr

  D r y k k i r:

 • Gos: Kók í flösku, Kók zero í flösku, Fanta í flösku, Sódavatn - 390 kr
 • Sódavatn: - 350kr
 • Lítill bjór- 1000 kr
 • Stór bjór: - 1200kr
 • Léttvíns glas.  - 1000 kr

 

D i s h e s:

 • Móri
  Lamburger with lambbacon, chipotle sauce, salad,
  basil sauce and grilled potatoes. Price 2.300 kr.


 • Surtla
  Lamb chops with salad, basil sauce and grilled
  potatoes with fresh herbs. Price 3.300 kr.


 • Frakkur
  Rack of bones with salad, basil sauce and grilled
  potatoes, (good to share). Price 6.900 kr.

 • Sterki hrúturinn
  Lamb chilli hotdog, with salsa, quacamole,
  mayonnese and sriracha sauce. Price 1.100 kr.

 • Bryðja
  Icelandic lamb meat soup. Price 1.600 kr

 • Blíða geitin
  All kind of salad, goat cheese and lamb. Price 2.300 kr.

 • Hrókur
  Lamb sandwich with bacon, salad and BBQ
  sauce and basil sauce. Price 1.990 kr.


 • Svið
  Iceland „svið“ (sheep head), mashed beets, potatoes. Price 2.500 kr

D r i n k s:

 • Soft drinks: Coca Cola, Coke zero, Fanta and Sparkling water in bottle - 390 kr
 • Sparkling water: - 350kr
 • Small beer: - 1000kr
 • Large beer- 1200 kr
 • Glass of wine: - 1.000 kr

 

 

 

facebook-icon-white-on-black
instagram-icon-white-on-black

©   G R A N D I   M A T H Ö L L
Grandagarður 16
101 - Reykjavík
Iceland
Kennitala:650913 - 0350
VSK nr.: 115952

+354 577 6200
info@grandimatholl.is

Opnunartími veitingastaða
// Opening hours restaurants:
mán/mon - fim/thu: 11:00 - 21:00
fös/fri - sun: 11:00 - 22:00

Opnunartími Microroast - Vínbar
// Opening hours Microroast - Vínbar:
fim/thu - lau/sat: 11:00 - 23:00
mið/wed - sun: 11:00 - 22:00

Logo GM