M I C R O   R O A S T  -  V Í N B A R

M I C R O   R O A S T
-  V Í N B A R

_vinbar-microrost
logo microroast

Micro Roast - Vínbar er nýr staður sem Te&Kaffi hefur verið með í þróun undanfarin ár. Megin áhersla Micro Roast - Vínbar er að bjóða eingöngu uppá sérvalið kaffi undir nanfninu Micro Roast og náttúruvínum frá litlum og vönduðum vínhúsum Vínin koma, líkt og kaffið frá útvöldum svæðum sem sérstaklega hafa verið valin af sérfræðingum Vínbarsins vegna gæða og einstakra eiginleika. Allir helstu kaffidrykkir verða í boði ásamt hinum ýmsu uppáhelliaðferðum.

Vínbarinn mun einnig bjóða upp á úrval af bjór frá íslenskum örbrugghúsum. Þar verður lögð áhersla á að bjóða upp á bjórtegundir sem oft eru ekki aðgengilegar annarsstaðar. Micro Roast – Vínbar er staður þar sem þú getur sest niður í fallegu umhverfi, smakkað hin ýmsu vín, en öll vín á barnum verða seld í glasavís og bjórtegundir sem þú hefur jafnvel ekki fengið áður.

Micro Roast - Vínbar er nýr staður sem Te&Kaffi hefur verið með í þróun undanfarin ár. Megin áhersla Micro Roast - Vínbar er að bjóða eingöngu uppá sérvalið kaffi undir nanfninu Micro Roast ásamt náttúruvínum frá litlum og vönduðum vínhúsum og hafa verið sérvalin af sérfræðingum Vínbarsins. Vínin koma, líkt og kaffið frá útvöldum svæðum sem sérstaklega hafa verið valin vegna gæða og eiginleika þess. Allir helstu kaffidrykkir verða í boði ásamt hinum ýmsu uppáhelliaðferðum.

Vínbarinn mun einnig bjóða uppá úrval af bjór frá íslenskum örbrugghúsum. Þar verður lögð áhersla á að bjóða uppá tegundir af bjór sem oft eru ekki aðgengilegir annarsstaðar. Micro Roast – Vínbar er staður þar sem þú getur sest niður í fallegu umhverfi, smakkað hin ýmsu vín þar sem öll vín á barnum verða seld á glas og bjór sem þú hefur jafnvel ekki fengið áður.

www.teogkaffi.is
info@teogkaffi.is

BJÓR

Íslensk bjórmenning hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár með tilkomu örbrugghúsa sem hafa skotið upp kollinum víðsvegar um landið. Bjórgerðin er mikið handverk Þar sem humlar og korn er sérvalið og svo nýta brugghúsin oft Það sem jörðin gefur til að bragðbæta bjórinn. Boðið er uppá helstu bjórstíla eins og lager, hveitibjór, dökkan bjór, ale og IPA.

330ml

Ölvisholt Skjálfti – Lager 990 kr

Ölvisholt Freyja – Hveitibjór 990 kr

Kex Brewing Thunder Ale – Session IPA 990 kr

RVK Brewing After Hours Amber – Amber Ale 1090 kr

Malbygg Galaxy – IPA 1290 kr

Bjórsmakk – 3x 200 ml bjórar að eigin vali 1990 kr

 

KAMPAVÍN

Kampavín er konungur allra freyðivína og eru framleidd á einu nyrðsta svæði sem vínrækt er stunduð í Evrópu. Bestu kampavínsræktendur ,,Growers Champagne” eiga sínar eigin vínekrur og hafa Þannig stjórn á víngerðarferlinu frá upphafi til enda. Markmið Þeirra er að gera einstök vín sem gefa neytandanum hreina og tæra mynd af jarðveginum í Þorpinu eða ekrunni Þar sem að vínið var ræktað.

Drappier Brut Nature N.V.  - 1.990 kr (glas) / 10.900 kr (flaska)

Drappier Rose Nature N.V. - 11.900 kr

Larmandier Bernier – Longitude blanc de blancs. - 11.900 kr

Larmandier Bernier – Terre de Vertus Millésime 2011. - 12.900 kr

Egly Ouriet Brut Traditition Grand Cru. - 13.900 kr

Egly Ouriet Brut Rosé. - 14.900 kr

 

NÁTTÚRUVÍN

Vínrækt Þar sem engu er bætt við í framleiðslunni og ekkert tekið út. Ekki er til nákvæm skilgreining á náttúruvínum en Þau eiga Það öll sameininlegt að vínræktunin byggist á lífrænni eða lífefldri ræktun. Engin not á eiturefnum eru notuð á ökrunum og gerjun gerð á sem náttúrulegastan hátt. Einnig er litlu eða engusúlfít bætt út í vínin.

Rauðvín – Náttúruvín 

Domaine De Sainte Marie – l’Aucel 2016. -  1.490 kr (glas) / 7.900kr (flaska)

Zanotto – Col Fondo Rosso 2016 freyðandi.  - 1.490 kr (glas) 7.900 kr (flaska)

Mas Coutelou – Classe 2015. -  1.990 kr (glas) / 8.900 kr (flaska)

Mas Coutelou – Flambadou 2015. -  1.990 kr (glas) / 8.900 kr (flaska)

Hvítvín – Náttúruvín 

Domaine De Sainte Marie – Oh Oui! 2016. -  1.490 kr (glas) / 7.900 kr (flaska)

Zanotto – Frottola 2016. - 1.490 kr (glas) / 7.900 kr (flaska)

Sebastien Riffault – Quarterons 2014. - 1.990 kr (glas) / 8.900 kr (flaska)

Orangevín – Náttúruvín 

Cantina Giardino – Paski 2016. - 1.990 kr (glas) / 8.900 kr (flaska)

Sebastien Riffault – Auksinis Maceration 2013. - 2.490 kr (glas) / 9.900 kr (flaska)

 

BURGUNDY

Mjög rík hefð er fyrir vínrækt í Burgundy sem liggur um mið austur hluta Frakklands. Vínin frá svæðinu eru mjög eftirsótt og af mörgum talin vera bestu vín veraldar. Nánast eingöngu er notast við 2 Þrúgur á svæðinu en Þær eru Pinot Noir fyrir rauðvín og Chardonnay fyrir hvítvín. Strangar reglur eru á Því hvernig vín er framleitt í Burgundy og Þar er meðal annars bannað að notast við skordýraeitur Þar sem Það er talið hafa slæm áhrif á jarðvegin. Vínin skila eimitt vel bragði að jörðinni og eru létt en einstaklega bragðgóð.

Rauðvín – Burgundy 

Aurelien Verdet – Bourgogne “En Lutheniere” 2016. - 1.490 kr (glas) / 7.900 kr (flaska) 

Camille Giroud – Marsannay “Les Longeroies” 2014. - 1.690 kr (glas) / 8.900 kr (flaska) 

Humbert Fréres – Bourgogne 2015. - 1.890 kr (glas) / 9.900 kr (flaska) 

Aurelien Verdet – Fixin 2016. - 1.990 kr (glas) / 9.900 kr (flaska) 

J.M. Millot – Cote Nuits Village “Aux Faulques” 2016. - 1.990 kr (glas) / 9.900 kr (flaska) 

Georges Lignier – Morey St. Denis. - 2015 1.990 kr (glas) / 9.900 kr (flaska) 

Camille Giroud – Gevrey Chambertin 2014. - 2.190 kr (glas) / 10.900 kr (flaska) 

Georges Lignier – Chambolle Musigny 2015. - 2.390 kr (glas) / 11.400 kr (flaska) 

Sigaut – Chambolle Musigny 1er Cru “Les Fuées” 2014. - 2.590 kr (glas) / 12.900 kr (flaska) 

Humbert Fréres – Gevrey Chambertin 1er Cru “Craipillot” 2013. - 2.990 kr (glas) / 14.900 kr (flaska) 

Aurelien Verdet – Vosne Romanee 1er Cru “Les Beaux Monts” 2016. - 3.290 kr (glas) / 15.900 kr (flaska) 

Camille Giroud – Charmes Chambertin 2014. - 4.490 kr (glas) / 22.900 kr (flaska) 


Hvítvín – Burgundy                                                                  

Louis Michel – Petit Chablis 2016. - 1.490 kr (glas) / 7.900 kr (flaska) 

Chavy-Chouet – Bourgogne “Les Femelottes” 2016. - 1.490 kr (glas) / 7.900 kr (flaska) 

Louis Michel – Chablis 1er Cru “Montée de Tonnerre” 2015. - 1.890 kr (glas) / 8.900 kr (flaska) 

Chavy-Chouet – Meursault “Les Casse Tétes” 2016. - 2.190 kr (glas) / 10.900 kr (flaska) 

Chavy-Chouet – Meursault 1er cru “Les Charmes” 2016. - 2.490 kr (glas) / 11.900 kr (flaska) 

 

SNAKK

Snakk. - 395 kr

Marineraðar ólífur. - 495 kr

Pretzel. - 495 kr

Croissant. - 545 kr

Súkkulaði croissant. - 645 kr

Frönsk súkkulaðikaka. - 695 kr

Ostabakki. - 1995 kr

 

KAFFI

Kaffið sem notast er við á Micro Roast erusérvaldar og akurgreindar tegundir frá litlum ekrum eða samyrkju stöðvum víðsvegar um heiminn. Lítið framboð er á hverju kaffi en Það á Það sameininglegt að vera einstaklega bragðgott. Kaffið er svo ristað í litlum 5 kg ofni á kaffihúsinu okkar á Aðalstræti svo Það sé sem ferskast hverjusinni. Kaffiframboðið breytist svo í takt við hvað er í boði hverjusinni.

MICRO ROAST

Honduras Las Golondrinas. - Aeropress 595 kr/ Hario V60 595 krChemex 995 kr

Kenya AA Ragati. - Aeropress 595 krHario V60 595 krChemex 995 kr

Rwanda Nyaruzina. - Aeropress 595 krHario V60 595 krChemex 995 kr


KAFFI & FLEIRI DRYKKIR

Kaffi dagsins. - 495 kr

Te. - 595 kr

Espresso. - 495 kr

Americano. - 575 kr

Cappuccino. - 585 kr

Latte. - 595 kr

Espresso Macchiato. - 545 kr

Flat White. - 585 kr

Cortado. - 585 kr

Kakó. - 695 kr

Auka Espresso. - +90 kr

Sírópsskot. - +100 kr

 

 

 

www.teogkaffi.is
info@teogkaffi.is

 

facebook-icon-white-on-black
instagram-icon-white-on-black

©   G R A N D I   M A T H Ö L L
Grandagarður 16
101 - Reykjavík
Iceland
Kennitala:650913 - 0350
VSK nr.: 115952

+354 577 6200
info@grandimatholl.is

Opnunartími veitingastaða
// Opening hours restaurants:
mán/mon - fim/thu: 11:00 - 21:00
fös/fri - sun: 11:00 - 22:00

Opnunartími Microroast - Vínbar
// Opening hours Microroast - Vínbar:
fim/thu - lau/sat: 11:00 - 23:00
mið/wed - sun: 11:00 - 22:00

Logo GM