P O P - U P   V A G N

P O P - U P   V A G N

_popup_vagn
Logo GM

Pop-up vagn verður staðsettur í Granda Mathöll. Með pop-up vagni gefst frumkvöðlum tækifæri til að prófa rétti sína og veitingaþjónustu án þess að þurfa að leggja í umtalsverðan kostnað við uppsetningu veitingastaðar.  Hver veitingamaður fær 1-2 mánuði til umráða en svo skiptum við út og fáum reglulega nýja veitingamenn sem fá að prófa. Sé reynsla frumkvöðuls í pop-up vagninum góð opnast síðan mögulega tækifæri til að stækka og efla starfsemi sína. Við trúum því að með því að opna tækifæri af þessu tagi fyrir matarfrumkvöðla sé hægt að efla nýjungar í götumat á Íslandi. Matarauður Íslands er samstarfsaðili okkar í pop-up vagninum en með samstarfinu er ætlunin að bjóða frumkvöðlum að spreyta sig á íslensku hráefni og/eða matarhefð.

Um þessar mundir er það Everest Momo sem býr í Pop - Up vagninum.

MO:MO eða Dumplings er einn af vinsælustu réttum Nepala. Mo:mo eru bragðmiklar deigbollur með kjöti og grænmeti, bornar fram með sérstakri sósu.

Pop-up vagn verður staðsettur í Granda Mathöll. Með pop-up vagni gefst frumkvöðlum tækifæri til að prófa rétti sína og veitingaþjónustu án þess að þurfa að leggja í umtalsverðan kostnað við upssetningu veitingastaðar.  Hver veitingamaður fær 1-2 mánuði til umráða en svo skiptum við út og fáum reglulega nýja veitingamenn sem fá að prófa. Sé reynsla frumkvöðuls í pop-up vagninum góð opnast síðan mögulega tækifæri til að stækka og efla starfsemi sína. Við trúum því að með því að opna tækifæri af þessu tagi fyrir matarfrumkvöðla sé hægt að efla nýjungar í götumat á Íslandi. Matarauður Íslands er samstarfsaðili okkar í pop-up vagninum en með samstarfinu er ætlunin að bjóða frumkvöðlum að spreyta sig á íslensku hráefni og/eða matarhefð.

https://www.facebook.com/ponnuvagninn.is/
everestmomo18@gmail.com

M A T S E Ð I L L   //   M E N U

R é t t i r:

Grænmetis Momo 6 bollur / 10 bollur. - 1.190kr / 1.890kr

Gufusoðnar grænmeitisbollur í deigi. Bornar fram með mildri eða sterkri tómata, koríander eða kúmensósu.


Kjúklinga Momo 6 bollur / 10 bollur. - 1.190kr / 1.890kr

Gufusoðnar kjúklinga- og grænmetisbollur í deigi. Bornar fram með mildri eða sterkri tómata, koríander eða kúmensósu.


Svínakjöts Momo 6 bollur / 10 bollur. - 1.190kr / 1.890kr

Gufusoðnar svínakjöts- og grænmetisbollur í deigi. Bornar fram með mildri eða sterkri tómata, koríander eða kúmensósu.


Drykkir:


Coke / Coke Zero (33cl). - 290kr


D i s h e s:

Vegetable Momo 6 pieces / 10 pieces. - 1.190 / 1.890kr

Steamed dumpling stufeed with spiced mixed vegetables. 

Served with a mild or spicy tomato, coriander and cummin sauce.


Chicken Momo 6 pieces / 10 pieces. - 1.190 / 1.890kr

Steamed dumpling stufeed with spiced chicken and vegetables. 

Served with a mild or spicy tomato, coriander and cummin sauce.


Pork Momo 6 pieces / 10 pieces. - 1.190 / 1.890kr

Steamed dumpling stufeed with spiced pork and vegetables. 

Served with a mild or spicy tomato, coriander and cummin sauce.


Drinks:


Coke / Coke Zero (33cl). - 290kr

 

www.grandimatholl.is
https://www.facebook.com/grandimatholl.is
info@grandimatholl.is

 

facebook-icon-white-on-black
instagram-icon-white-on-black

©   G R A N D I   M A T H Ö L L
Grandagarður 16
101 - Reykjavík
Iceland

+354 577 6200
info@grandimatholl.is

Opnunartími veitingastaða
// Opening hours restaurants:
mán/mon - fim/thu: 11:00 - 21:00
fös/fri - sun: 11:00 - 22:00

Opnunartími Microroast - Vínbar
// Opening hours Microroast - Vínbar:
fim/thu - lau/sat: 11:00 - 23:00
mið/wed - sun: 11:00 - 22:00

Logo GM