R A B B A R   B A R I N N

R A B B A R   B A R I N N

_graenmetisbasinn
RabbbarLogo-300×285

Rabbar Barinn hefur haft að leiðarljósi að bjóða upp á úrval af íslensku gæðahráefni sem er ræktað og framleitt á umhverfisvænan hátt. Á barnum kennir ýmissa grasa, eins og margir þekkja af erlendum bændamörkuðum. Má þar meðal annars finna osta, grænmeti og kryddjurtir í lausasölu, pottaplöntur og afskorin blóm og síðast en ekki síst bragðgóðar veitingar; súpur, samlokur og safa. Eigandi fyrirtækisins, Bryndís Sveinsdóttir, er uppalin í Reykjavík og ættuð frá Flúðum þar sem föðurfjölskylda hennar ræktar íslenskt grænmeti í stórum stíl. Bryndís sótti háskólamenntun í nýsköpun og hönnun ásamt því að sinna ýmsum störfum innan matvælageirans á borð við ostasölu en þar segist hún hafa fundið ástríðu sína fyrir úrvals „gourmet“ mat. Bryndísi þykir ísskápar tómir ef þar er ekki að finna nokkra góða osta til að gæða sér á og haft hefur verið eftir henni að líf án osta sé ,,eins og gin án tóniks“. Sköpunargleði Bryndísar leynir sér ekki ef litið er inn á Rabbar Barinn en þar hefur hún hannað innréttingu staðarins, meðal annars úr vörubrettum. Staðirnir eru byggðir með aðstoð fjölskyldunnar, þar sem gamlir hlutir á borð við vigt frá ömmu og borðplata úr 300 ára gamalli eik fá að njóta sín.

Rabbar Barinn hefur haft að leiðarljósi að bjóða upp á úrval af íslensku gæðahráefni á umhverfisvænan hátt. Á barnum kennir ýmissa grasa, eins og margir þekkja af erlendum bændamörkuðum og má þar meðal annars finna osta, grænmeti og kryddjurtir í lausasölu, pottaplöntur og afskorin blóm og síðast en ekki síst bragðgóðar veitingar; súpur, samlokur og safa. Eigandi fyrirtækisins, Bryndís Sveinsdóttir, er uppalin í Reykjavík og ættuð frá Flúðum þar sem föðurfjölskylda hennar ræktar íslenskt grænmeti í stórum stíl. Bryndís sótti háskólamenntun í nýsköpun og hönnun ásamt því að sinna ýmsum störfum innan matvælageirans á borð við ostasölu en þar segist hún hafa fundið ástríðu sína fyrir úrvals gourmet mat. Bryndísi þykir ísskápar tómir ef þar er ekki að finna nokkra góða osta til að gæða sér á og haft hefur verið eftir henni að líf án osta sé ,,eins og gin án tóniks“. Sköpunargleði Bryndísar leynir sér ekki ef litið er inn á Rabbar Barinn en þar hefur hún hannað innréttingu staðarins, meðal annars úr vörubrettum. Staðirnir eru byggðir með aðstoð fjölskyldunnar, þar sem gamlir hlutir á borð við vigt frá ömmu sinni og borðplötu úr 300 ára gamalli eik fá að njóta sín.

www.rabbarbarinn.is
https://www.facebook.com/RabbarBarinn
rabbarbarinn@rabbarbarinn.is / Sími: 519 - 2129

www.rabbarbarinn.is
https://www.facebook.com/RabbarBarinn
info@rabbarbarinn.is

M A T S E Ð I L L   //   M E N U

S a m l o k u r:

 • Humar & Beikon loka
  Humar, Beikon, Klettasalat, Tómatar, Vegan Basilmajó, í súrdeigsbrauði frá
  Brauð & Co. - 1650 kr

 • Portobello loka ( Vegan)
  Steiktir Portobello sveppir, Tómatar, Paprika, Klettasalat, Vegan Basilmajó, í súrdeigsbrauði frá Brauð & Co. - 1450 kr

S a l a t:

 • Mexíkó salat

  Chilli Kjúklingur, Mexíkó ostur, Salat, Paprika, Dressing - 1650 kr

 • Parma Salat
  Parmaskinka, Paramesanostur, hvítlauksolía, Salat, Kirskuberjatómatar - 1550 kr

S ú p a

 • Tómatsúpa
  Yndisleg tómatsúpa, klipptu sjálfur ferska basilíku útá. - 1250 kr

 • Humarsúpa
  Íslensk Humarssúpa eins og gerist best. - 1650 kr

 • Sveppasúpa
  Frábær og freistandi. - 1250 kr


 Drykkir og fleira:

 • Gos: Toppur: venjulegur, sítrónu, appelsínu, epla. Coke, Coke light, Zero, Fanta, Sprite zero - 300kr.

 • Bjór: Stella Artois 950kr stór 0,5l litill 700kr 0,33l. Hoegaarden stór - 950kr 0,5l. 700kr lítill.

 • Vín: húsvín rautt og hvítt - 990kr glas - 4890kr flaska, og aðrar tegundir vína.
  Frá Austurríska vínbóndanum Hubert Sandhofer - beint frá bónda ekki selt í ríkinu.

 • Happy hour: Stór stella 750kr. Lítil stella 500kr. Húsvín 850kr glas. Flaska 3990kr

 • Íslenskt grænmeti í lausasölu, friðheimavörur og frumkvöðlavörur.

 

S a n d w i c h e s:

 • Lobster & Bacon sandwich
  Lobster, Bacon, Rucola, Tomatoes, Vegan Basil mayonaise, in sourdough bread from Brauð & Co. - 1650 kr

 • Portobello sandwich ( Vegan)
  Baked Portobello mushrooms, Tomatoes, Paprika, Rucola, Vegan Basil mayonaise, in sourdough bread from Brauð & Co.  - 1450 kr

S a l a d:

 • Mexico salad

  Chili chicken, Mexico cheese, Salad, Paprika, Dressing - 1650 kr

 • Parma salad
  Parmaham, Parmesan cheese, Garlic oil, Salad, Cherry tomatoes - 1550 kr

S o u p s

 • Tomato soup
  Yndisleg tómatsúpa, klipptu sjálfur ferska basilíku útá. - 1250 kr

 • Lobster soup
  Icelandic Lobster soup on its best. - 1650 kr

 • Mushroom soup
  Delicious mushroom soup. - 1250 kr


 Drinks & e x t r a s:

 • Non-alcoholic drinks: Toppur: spring water, lemon, orange, apple. Coca Cola, Coca Cola light, Zero, Fanta, Sprite zero - 300kr.

 • Beer: Stella Artois - 950kr big 0,5l and - 700kr small 0,33l. Hoegaarden big - 950kr 0,5l and - 700kr small 0,33l.

 • Wine: red and white house wine - 850kr per glas and - 3990kr per bottle, and a selection of other wines from Hubert Sandhofer. Not available elswhere in Iceland.

 • Happy hour. Big Stella Artois 750kr. Small Stella Artois 500kr. House wine glass 850kr. Bottle 3990kr

 • Icelandic vegetables sold per piece, products from Friðheimarproducts from entrepreneurs.

 

 

facebook-icon-white-on-black
instagram-icon-white-on-black

©   G R A N D I   M A T H Ö L L
Grandagarður 16
101 - Reykjavík
Iceland
Kennitala:650913 - 0350
VSK nr.: 115952

+354 577 6200
info@grandimatholl.is

Opnunartími veitingastaða
// Opening hours restaurants:
mán/mon - fim/thu: 11:00 - 21:00
fös/fri - sun: 11:00 - 22:00

Opnunartími Microroast - Vínbar
// Opening hours Microroast - Vínbar:
fim/thu - lau/sat: 11:00 - 23:00
mið/wed - sun: 11:00 - 22:00

Logo GM