.

Opnunartími veitingastaða: Sun - mið: 11:00 - 21:00  &  Fim - Lau:  11:00 - 22:00
Restaurants open: Sunday - Wednesday: 11am - 9pm & Thursday - Saturday: 11am - 10pm

 

Opnunartími 
Mán - Fim: 11:00 - 21:00 
Fös - Sun:  11:00 - 22:00
Opening times 
Monday - Thursday: 11am - 9pm
Friday - Sunday: 11am - 10pm

facebook-icon-white-on-black
instagram-icon-white-on-black
Fiskur

Grandi Mathöll - hjarta fiskiþjóðarinnar.

Grandi Mathöll - hjarta fiskiþjóðarinnar.

Ísland er verstöð. Íslendingar lifðu ekki á eldfjöllum, norðurljósum, jöklum eða fossum, heldur fiski og kjöti. Fiskurinn hélt lífi í fátæklingum, gerði þá ríku ríkari og lagði grunninn að sjálfstæði landins. Þess vegna tölum við um gull og silfur hafsins. Við gömlu höfnina í Reykjavík er þessi staðreynd áþreifanleg og allt um lykjandi.  
 ...Það liggur í köldu sjávarloftinu og bergmálar í kvaki mávanna og gjálfri öldunnar...
 ...að hér og einmitt hér slær hjarta fiskiþjóðarinnar.  

Ísland er verstöð. Íslendingar lifðu ekki á eldfjöllum, norðurljósum, jöklum eða fossum, heldur fiski og kjöti. Fiskurinn hélt lífi í fátæklingum, gerði þá ríku ríkari og lagði grunninn að sjálfstæði landins. Þess vegna tölum við um gull og silfur hafsins. Við gömlu höfnina í Reykjavík er þessi staðreynd áþreifanleg og allt um lykjandi.  ...Það liggur í köldu sjávarloftinu og bergmálar í kvaki mávanna og gjálfri öldunnar...
 ...að hér og einmitt hér slær hjarta fiskiþjóðarinnar.  

Landið sem reis úr sæ.

Landið sem reis úr sæ.

Landið sem reis úr sæ.

Grandi mathöll stendur á landi sem var ekki til - landræmu á milli lands og eyjar sem sem sökk í sjó þegar flæddi að.
Í byrjun 20 aldar var byggður varnargarður eftir endilöngum Grandanum og eðlilega nefndur Grandagarður.  Þessi litli garður breytti Íslandssögunni því hann var upphafið að Reykjavíkurhöfn. Reykjavíkurhöfn var forsenda þeirrar togaraútgerðar sem togaði íslenska þjóð inn í nútímann. Togaraútgerðin breytti Reykjavík úr bæ í borg og lagði grunnin að efnahagslegu sjálfstæði Íslands. Það eru því engar ýkjur að segja:  Hér steig nútíminn á land.

 

Grandi mathöll stendur á landi sem var ekki til - landræmu á milli lands og eyjar sem sem sökk í sjó þegar flæddi að. Í byrjun 20 aldar var byggður varnargarður eftir endilöngum Grandanum og eðlilega nefndur Grandagarður.  Þessi litli garður breytti Íslandssögunni því hann var upphafið að Reykjavíkurhöfn. Reykjavíkurhöfn var forsenda þeirrar togaraútgerðar sem togaði íslenska þjóð inn í nútímann. Togaraútgerðin breytti Reykjavík úr bæ í borg og lagði grunnin að efnahagslegu sjálfstæði Íslands. Það eru því engar ýkjur að segja:  Hér steig nútíminn á land.

 

Grandi mathöll stendur á landi sem var ekki til - landræmu á milli lands og eyjar sem sem sökk í sjó þegar flæddi að. Í byrjun 20 aldar var byggður varnargarður eftir endilöngum Grandanum og eðlilega nefndur Grandagarður.  Þessi litli garður breytti Íslandssögunni því hann var upphafið að Reykjavíkurhöfn. Reykjavíkurhöfn var forsenda þeirrar togaraútgerðar sem togaði íslenska þjóð inn í nútímann. Togaraútgerðin breytti Reykjavík úr bæ í borg og lagði grunnin að efnahagslegu sjálfstæði Íslands. Það eru því engar ýkjur að segja:  Hér steig nútíminn á land.

 

Grandi mathöll stendur á landi sem var ekki til - landræmu á milli lands og eyjar sem sem sökk í sjó þegar flæddi að.
Í byrjun 20 aldar var byggður varnargarður eftir endilöngum Grandanum og eðlilega nefndur Grandagarður.  Þessi litli garður breytti Íslandssögunni því hann var upphafið að Reykjavíkurhöfn. Reykjavíkurhöfn var forsenda þeirrar togaraútgerðar sem togaði íslenska þjóð inn í nútímann. Togaraútgerðin breytti Reykjavík úr bæ í borg og lagði grunnin að efnahagslegu sjálfstæði Íslands. Það eru því engar ýkjur að segja:  Hér steig nútíminn á land.

 

Íslensk soðning í alþjóðlegum suðupotti.

Íslensk soðning í alþjóðlegum suðupotti.

Reykjavík er enn stærsti útgerðarbær Íslands. Þó gamla höfnin hafi þróast og breyst í gegnum árin er hún enn stærsta fiskihöfn landsins og raunar ein af þeim stærri í heiminum. Á síðustu árum hafa ferðamenn blásið nýjum lífsanda í hafnarsvæðið og fyllt gamlar byggingar nýstárlegu lífi í frjósömu sambýli við hefðbundnari rekstur. Bakkaskemma sem hýsir Granda mathöll var byggð um 1960. Hér var fiskverkun, vörugeymsla, skrifstofur og aðstaða fyrir útgerðina. Á efri hæð hússins eru nú skrifstofur fjölmargra nýsköpunarfyrirtækja sem framleiða vörur úr sjávarafla og tengjast sjónum með ýmsum hætti. Á neðri hæðinni er Grandi mathöll. Þar mæta gamlar íslenskar hefðir nýjum alþjóðlegum straumum.  Grandi mathöll er markaðstorg...

 ...Þar sem landið mætir hafinu...
...Landsbyggðin mætir borginni...
...Ísland mætir umheiminum...
...og fortíðin mætir framtíðinni.

 Hér á þessum stað sem einu sinni var haf slær hjarta fiskiþjóðarinnar.
Hér steig íslenskur nútími á land í byrjun 20. aldar og héðan liggur leiðin til framtíðar.


Reykjavík er enn stærsti útgerðarbær Íslands. Þó gamla höfnin hafi þróast og breyst í gegnum árin er hún enn stærsta fiskihöfn landsins og raunar ein af þeim stærri í heiminum. Á síðustu árum hafa ferðamenn blásið nýjum lífsanda í hafnarsvæðið og fyllt gamlar byggingar nýstárlegu lífi í frjósömu sambýli við hefðbundnari rekstur. Bakkaskemma sem hýsir Granda mathöll var byggð um 1960. Hér var fiskverkun, vörugeymsla, skrifstofur og aðstaða fyrir útgerðina. Á efri hæð hússins eru nú skrifstofur fjölmargra nýsköpunarfyrirtækja sem framleiða vörur úr sjávarafla og tengjast sjónum með ýmsum hætti. Á neðri hæðinni er Grandi mathöll. Þar mæta gamlar íslenskar hefðir nýjum alþjóðlegum straumum.  Grandi mathöll er markaðstorg...

 ...Þar sem landið mætir hafinu...
...Landsbyggðin mætir borginni...
...Ísland mætir umheiminum...
...og fortíðin mætir framtíðinni.

 Hér á þessum stað sem einu sinni var haf slær hjarta fiskiþjóðarinnar.
Hér steig íslenskur nútími á land í byrjun 20. aldar og héðan liggur leiðin til framtíðar.

 

animation

v e i t i n g a s t a ð i r .


v e i t i n g a s t a ð i r .

 

_fjarhusid_01

F J Á R H Ú S I Ð

_fusion_fishchips_02b

F U S I O N   F I S H  &  C H I P S

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

K O R E

_lax_00

L A X

SKJALDBAKAN OPNAR

SKJALDBAKAN

M I C R O   R O A S T  -  V Í N B A R

CUBANOS

CUBANOS

_gastrotruck_02

T H E   G A S T R O   T R U C K

.

 

facebook-icon-white-on-black
instagram-icon-white-on-black

©   G R A N D I   M A T H Ö L L
Grandagarður 16
101 - Reykjavík
Iceland
Kennitala:650913 - 0350
VSK nr.: 115952

+354 577 6200
info@grandimatholl.is

Opnunartími veitingastaða
// Opening hours restaurants:
mán/mon - fim/thu: 11:00 - 21:00
fös/fri - sun: 11:00 - 22:00

Opnunartími Microroast - Vínbar
// Opening hours Microroast - Vínbar:
fim/thu - lau/sat: 11:00 - 23:00
mið/wed - sun: 11:00 - 22:00

Logo GM